Gnýr frá Árgerði and Kristófer Darri were the stars in the loose rein tölt (T2), teenage class, yesterday with the score of 7.20. They are first into the A-Finals tomorrow. Kristófer needs to make up his mind because his is also in the 2-3rd place in the T2 riding Brúney frá Grafarkoti.
0 Comments
Brúney frá Grafarkoti and Kristófer Darri are having a great time at the Icelandic Championship 2018. They are in 2-3rd place into the finals in the loose rein tölt (T2) with the score of 7.93. They are also first into the finals in the four gait teenage class. Great weekend for them!
Kristófer Darri Sigurðsson and Brúney frá Grafarkoti are in the lead in four gait (V1) Teenage Class at The Icelandic Championship 2018, with the score of 6.73. We are so proud of this beautiful couple <3 :)
The five gait in the Equsana League was last night at Samskipahöllin, this is the second competition in the league. Heimahagi won the first competition, the four gait. In the five gait our team members did not make it to the final but they were close :) In the first place were Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson and Gróði frá Naustum with a score of 6.38, second were Aasa Ljungberg and Freyja frá Vöðlum with ascore of 6,33 and third were Guðrún Margrét Valsteinsdóttir and Eskill frá Lindarbæ with a score of 6,26.
The winning team in the five gait was Team Vagnar og Þjónusta. But although we did not make it to the final in the five gait, Team Heimahagi is still in the lead with 234 points and our team member Sigurbjörn Viktorsson is the top rider so far with 13 points :) Top Teams: 1. Heimahagi - 234 points 2. Kæling - 208 points 3. Mustad - 199 points Top Riders: 1. Sigurbjörn Viktorsson - 13 points 2-3. Saga Steinþórsdóttir - 12 points 2-3. Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson - 12 points Next up is the loose rein tölt T2 and pace. That will take place in Samskipahöllin on the 8th of March. Great day in the tölt competition at Suðurlandsdeildin last Tuesday. Hulda and Hinni from Team Heimahagi took the 1st and 3rd place in the professional riders class, Jóhann and Halli took the 6th and 10th place in the amateur riders class and Team Heimahagi won the tölt competition. Hulda was riding Draupnir frá Brautarholti and won with a score of 7.61. Ásmundur Ernir Snorrason riding Frægur frá Strandarhöfði was second with a score of 7.39 and Hinrik riding Hreimur frá Kvistum in the third place with the same score as Ásmundur Ernir 7.39. Hákon Dan Ólafsson riding Gormur frá Garðakoti, from Team Sunnuhvoll/Ásmúli, won the amateur riders class with a score of 6.89.
The teams and the position after two competition, the four gait and tölt. 1 - Krappi - 144 2 - Heimahagi - 130 3 - Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð - 120 4 - Húsasmiðjan - 110,5 5 - IceWear - 103 6 - Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar - 101 7 - Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll - 93 8 - Sunnuhvoll/Ásmúli - 92 9 - Kálfholt/Hjarðartún - 89 10 - GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir - 87 11 - Þverholt/Pula - 74 12 - Litlaland Ásahreppi - 56,5 Brúney frá Grafarkoti and Teitur Árnason took the third place in Tölt T2 at The Champions League with a score of 7.87. Jakob Svavar Sigurðsson and Júlía frá Hamarsey won with a score of 8,83, in second place were Viðar Ingólfsson and Pixi frá Mið-Fossum with a score of 8,33.
Here is a video of the preliminary The Equsana League 2018, The Amateur's League of Sprettur started yesterday, 8. February. This is the fourth time Sprettur starts the amazing tournament. This is the biggest and strongest tournament until now.
Team Heimahagi is among 15 other teams, three riders from each team will compete in each category, that is 45 riders in each tournament. The league started with the 4 gait. The riders for Team Heimahagi were Sigurbjörn Viktorsson riding Tenór frá Stóra Ási, Erlendur Ari Óskarsson riding Flóki frá Flekkudal and Jóhann Ólafsson riding Brúney frá Grafarkoti. Team Heimahagi won the four gait with two riders in the Finals. Sigurbjörn and Tenór took the second place with the score of 6.47 and the winner of the four gait was Saga Steinþórsdóttir and Mói frá Álfhólum with the score of Úrslit - Finals: 1. Saga and Mói frá Álfhólum 6,80 2. Sigurbjörn and Tenór frá Stóra Ási 6,47 3. Kristín and Garpur frá Miðhúsum 6,40 4. Hannes and Gammur frá Enni 6,40 5. Jón Steinar and Garpur Kálfhóli 2 6,33 6. Þórunn and Harki frá Bjargshóli 6,27 7. Sævar and Hamar frá Hafsteinsstöðum 6,23 8.-9. Árni and Herdís frá frá Lönguhlíð 6,13 8.-9. Jóhann and Brúney frá Grafarkoti 6,13 Next tournament is the five gait that takes place on the 22nd of February. The winters calander for the league: Thursday, 8. February – The four gait Thursday, 22. February – The five gait Thursday, 8. March – Loose rein tölt and flying pace Thursday, 22. March – Tölt – The Final Tournament Hulda Gústafsdóttir and Valur frá Árbakka, from Team Heimahagi, took the gold in the professional's riders class in Suðurlandsdeildin last Tuesday. They won with the score of 7.07. Lea Schell and Farsæll frá Efra-Hvoli, from Team Krappi, won the amateur's riders class with the score of 6.57. The winning team in the four gait was Team Krappi.
A-úrslit atvinnumannaflokki / A-Finals - The Professional Riders 1. Hulda Gústafsdóttir og Valur frá Árbakka 7,07 - Heimahagi 2. Ásmundur Ernir og Dökkvi frá Strandarhöfði 6,87 - Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 3. Pernille Möller og Þjóð frá Skör 6,70 - Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll 4. Sigurður Sigurðarson og Náttfari frá Bakkakoti 6,50 - Krappi 5. Sæmundur Sæmundsson og Hausti frá Úlfsstöðum 6,43 - Kálfholt/Hjarðartún 6. Kristín Lárusdóttir og Aðgát frá Víðivöllum- fremri 6,27 - IceWear A-úrslit áhugamannaflokki / A-Finals - The Amateur Riders 1. Lea Schell og Farsæll frá Efra- Hvoli 6,57 - Krappi 2. Hafþór Hreiðar Birgisson og Villimey frá Hafnafirði 6,40 - Þverholt/Pula 3. Árný Oddbjörg Oddsdóttir og Þrá frá Eystra-Fróðholti 6,37 - Krappi 4. Matthías Elmar Tómasson og Frægð frá Strandarhöfði 6,10 - Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 5. Eygló Arna Guðnadóttir og Nýr Dagur frá Þúfu 6,07 - GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir 6. Vilborg Smáradóttir og dreyri frá Hjaltastöðum 5,93 - IceWear 7. Hrafnhildur Jóhannesdóttir og Arif frá Ísólfsskála 5,90 - Litlaland Ásahreppi Sæti - Lið - Stig / Place - Team - Score 1. Krappi 75 2. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 65 3. IceWear 59 4. Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll 52 5. GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir 51 6. Heimahagi 50 7. Húsasmiðjan 49 8. Kálfholt/Hjarðartún 46 9. Þverholt/Pula 42 10. Litlaland Ásahreppi 38 11. Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar 37 12. Sunnuhvoll/Ásmúli 36 LIÐ HEIMAHAGA
Hinrik Bragason er liðsstjóri Heimahaga. Hann er tamningamaður og reiðkennari á Árbakka í Rangþárþingi og jafnframt einn kunnasti afkreksknapi landsins. Hinrik er margfaldur Íslands-, Norðurlanda- og heimsmeistari, auk þess sem hann hefur á ferlinum sýnt fjölda hrossa til hæstu einkunna í kynbótasýningum. Íslenska landsliðið hefur notið frábærra krafta Hinriks bæði innan og utan vallar um árabil. Hinni, eins og hann er jafnan kallaður, eyðir þó nokkrum tíma í hestamennskuna eins og gefur að skilja, en það sem færri vita er að mestur hans tími fer í að bóna bíla og horfa á boltann enda hans helstu áhugamál einmitt bílar og bolti. Hulda Gústafsdóttir er tamningamaður og reiðkennari á Árbakka. Samhliða rekstri Árbakka hesta rekur hún ásamt Hinriki útflutningsfyrirtækið Hestvit ehf. Hulda hefur verið áberandi á verðlaunapöllum í íþróttakeppni síðustu misseri, enda einn af bestu knöpum landsins. Hún var kjörin íþróttaknapi ársins 2016, er margfaldur Íslands- og Norðurlandameistari, auk þess sem hún hefur verið liðsmaður í íslenska landsliðinu á HM og verið þar í úrslitasætum. Hulda er með ólíkindum fjölhæf, jafnvíg á flest, en auk þess að stunda þjálfun hrossa er hún afburðakokkur sem tryggir að allir munnar séu mettir eftir annasaman dag. Auk þess sér hún um bókhald og fjármál á Árbakka og er það hennar helsta verk að passa upp á að alltaf sé til í buddunni til að kaupa ný leiktæki handa Hinna sínum. Telma L. Tómasson hefur lokið prófi í þjálfun, tamningu og reiðkennslu, reiðkennaraprófi C, frá Háskólanum á Hólum. Hún hefur stundað hestamennsku um árabil, þjálfar í Víðidal í Reykjavík og hefur verið á keppnisbrautinni með fínum árangri hin síðar ár. Aðalstarf Telmu er hins vegar í sjónvarpi og snýr ekki síst að faglegri umfjöllun um hestaíþróttir á Stöð 2 Sport, en þar hefur hún í 5 ár stýrt við góðan orðstír beinum útsendingum og umræðuþáttum um Meistaradeild Cintamani. Það sem fæstir vita er að hún er með fóbíu fyrir sundlaugum, er hrikalega lofthrædd og hefur enga leynda hæfileika svo vitað sé. Sigurbjörn Viktorsson er ómenntaður tamningamaður og reiðkennari. Sigurbjörn var lengi vel einn efnilegasti kvennamaður landsins. Þjálfun og tamningar hrossa stundar hann í Víðidal í Reykjavík samhliða sínu aukastarfi sem einn efnilegasti viðskiptamaður þessa lands og þótt víða væri leitað. Halldór Victorsson er sölustjóri, járningamaður, reiðkennari, dómari, djammari og fræðimaður. Halldór var einn efnilegasti járningamaður landsins en þjálfun og tamningar stundar hann í Spretti í Kópavogi samhliða sínu aukastarfi sem einn efnilegast dómari þessa lands og þótt víða væri leitað. Jóhann Ólafsson er atvinnuklaufi að reynslu og mennt. Jóhann verður seint talinn efnilegur þó svo stefnt sé að því að komast á þann lista í náinni framtíð en hann hefur verið að reyna að þjálfa svolítið samhliða sínu aukastarfi sem hestabílstjóri, en þar er hann óumdeildur einn efnilegasti bílstjóri þessa lands og þótt víða væri leitað. Heimahagi er ung og framsækin hrossarækt í eigu Jóhanns Ólafssonar og Þorbjargar Stefánsdóttur. Hjá Heimahaga er stunduð metnaðarfull ræktun og einbeitir Heimahagi sér fyrst og fremst að ræktun og sölu keppnishrossa. Markmð Heimahaga er að rækta falleg og fasmikil hross með mikla getu, gott geðslag og mikinn fótaburð. Heimahagi á margar glæsilegar og vel ættaðar merar, þar á meðal glæsihryssuna Krít frá Miðhjáleigu og móður hennar Dröfn frá Stað, Sif frá Helgastöðum, Brúney frá Grafarkoti, Gjöll frá Skíðbakka, Berglindi frá Húsavík og Evelyn frá Litla-Garði. Ræktunin fær að jafnaði 10 folöld á ári. Þetta er í annað sinn sem Heimahagi tekur þátt í Suðurlandsdeildinni. -- Fyrsta mót Suðurlandsdeildarinnar fer fram 6. febrúar í Rangárhöllinni á Hellu. Keppt verður í fjórgang og hefst mótið kl. 18:00. Suðurlandsdeildin fór af stað á síðasta ári við virkilega góðan orðstír en sérstaða deildarinnar er sú að atvinnumenn og áhugamenn keppa saman og mynda lið. Engin einstaklingskeppni fer fram. Deildin er samstarfsverkefni Hestamannafélagsins Geysis og Rangárhallarinnar. Liðin verða áfram 12 en knöpum fjölgar um einn í flestum liðum, bætt er við einum atvinnumanni. Mótin verða áfram fjögur og eru dagsetningar eftirfarandi: 6. febrúar – fjórgangur 20. febrúar – tölt 6. mars – parafimi 20. mars – fimmgangur Sjáumst í Rangárhöllinni í vetur! — með Telma Lucinda Tómasson, Hulda Gústafsdóttir, Jóhann Ólafsson, Hestamannafélagið Geysir, Heimahagi og Hestvit - Árbakki.. |